Halastjarnan C/2025 A6 (Lemmon) sést naumlega með berum augum við bestu aðstæður en er vel greinileg með handsjónauka eða stjörnusjónauka.
Að læra að þekkja upphafsmerki norðurljósahviða er ein allra gagnlegasta þekking norðurljósaunnenda og leiðsögufólks.
Tveimur vikum eftir almyrkva á sólu verður deildarmyrkvi á tungli sjáanlegur frá Íslandi
Á Íslandi rís tunglið lítillega deildarmyrkvað á Austurlandi en í hálfskugganum í Reykjavik
Grindavík er nú að finna á Jörðinni, smástirnabeltinu og á Mars
Síðdegis 4. janúar 2025 gekk tunglið fyrir Satúrnus frá Íslandi séð. Við fönguðum þennan sjaldséða atburð á mynd.
Að morgni laugardagsins 29. mars 2025 verður umtalsverður deildarmyrkvi á sólu sjáanlegur frá Íslandi öllu, ef veður leyfir.
Ef vel viðrar sést almyrkvi á tungli frá Íslandi að morgni föstudagsins 14. mars 2025
Að morgni 18. desember 2024 gekk tunglið fyrir Mars frá Íslandi séð og við náðum að sjálfsögðu myndum af fegurðinni
Deildarmyrkvi á sólu, tunglmyrkvi og bjartar reikistjörnur prýða íslenska stjörnuhiminninn árið 2025