13 september: Virkni ætti að aukast lítillega í kvöld og því útlit fyrir þokkaleg norðurljós í kvöld. Opnur í skýjahulu á Reykjanesskaga og Vesturlandi. Vaktaðu Bz gildið undir rauntímagögn um geimveður. Þegar Bz snýr í suður má búast við aukinni virkni og líkum á hviðum. Fylgstu með okkur á Instagram fyrir nýjustu upplýsingar. Ekki hika við að deila myndum í Facebook hópnum. Sólmyrkvagleraugu.is
Þegar Bz gildið bendir í suður eru norðurljós virk. Hraðari sólvindur þenur norðurljósabeltið. Hærri þéttleikir leiðir til litríkari norðurljósa.
Skammtímaspá fyrir staðsetningu og styrk norðurljósa.
Segultruflanir í Leirvogi síðastliðna 24 tíma.