22 janúar: Virkni dvínar. Ágætt norðurljósakvöld framundan snúi Bz gildið að mestu í suður. Skýjað víða en bjart vestantil. Hunsaðu Kp-gildisspána en vaktaðu Bz gildið undir rauntímagögn um geimveður. Þegar Bz er í suður í ~30 mínútur má búast við aukinni virkni og líkum á hviðum. Sé Bz í norður eru norðurljós veik. Fylgdu okkur á Instagram fyrir nýjustu upplýsingar. Viltu styðja okkur? Kíktu á buymeacoffee.com
Líkur á norðurljósum
Þegar Bz gildið bendir í suður eru norðurljós virk. Hraðari sólvindur þenur norðurljósabeltið. Hærri þéttleikir leiðir til litríkari norðurljósa.
Skammtímaspá fyrir staðsetningu og styrk norðurljósa.
Segultruflanir í Leirvogi síðastliðna 24 tíma.