11 október: Áframhaldandi líkur á björtum og litríkum norðurljósastormum. Fylgstu með geimveðri í rauntíma, sérstaklega styrkleika og stefnu segulsviðs sólvindsins (Bz suður er gott, Bz norður þýðir að ljósin verða mun veikari). Hafðu augun á himni frá kl. 21.
Þegar nálin bendir á rauða svæðið eru meiri líkur á norðurljósum
Þetta er skammtímaspá fyrir staðsetningu og styrk norðurljósa.
Skrá yfir mælingar í Leirvogi síðastliðna 24 tíma.