14 apríl: Búast má við þokkalegu norðurljósakvöldi. Fylgstu með geimveðri í rauntíma, sérstaklega Bz suður stefnunni. Ef Bz er í norður sést lítið sem ekkert á himni. Kórónugos stefnir á Jörðina, líkur á G1-G2 segulstormum.
Þegar Bz gildið bendir í suður eru norðurljós virk. Hraðari sólvindur þenur norðurljósabeltið. Hærri þéttleikir leiðir til litríkari norðurljósa.
Skammtímaspá fyrir staðsetningu og styrk norðurljósa.
Segultruflanir í Leirvogi síðastliðna 24 tíma.