Norðurljósaspá

Norðurljósaútlit kvöldsins

8 nóvember: Segulstormur stendur yfir. Útlit fyrir góð norðurljós stefni Bz í suður. Vaktaðu Bz gildið undir rauntímagögn um geimveður. Þegar Bz snýr í suður má búast við aukinni virkni og líkum á hviðum. Ef Bz er í norður eru norðurljós veik. Fylgstu með okkur á Instagram fyrir nýjustu upplýsingar.

Líkur á norðurljósum

10%50%90%

Rauntímagögn um geimveður

Þegar Bz gildið bendir í suður eru norðurljós virk. Hraðari sólvindur þenur norðurljósabeltið. Hærri þéttleikir leiðir til litríkari norðurljósa.

Sólvindur

Læra meira

Bz gildi

Læra meira

Þéttleiki

Sviðsstyrkur (Bt)

Aflgildi (HPI)

Norðurljósavirkni

Norðurljósaspá

Skammtímaspá fyrir staðsetningu og styrk norðurljósa.

Segulmælingastöðin í Leirvogi

Segultruflanir í Leirvogi síðastliðna 24 tíma.

Sögur og fróðleikur

Sólvirkni

Sólblettir

Sólblossar

Kórónugos

Kp-gildisspá

Skammtíma Kp-gildisspá

Langtíma Kp-gildisspá